Við erum félagsskapur um jákvæða notkun mótorhjóla til ferðalaga og útivistar

 Við bjóðum upp á góðan félagsskap,

þekkingu, reynslu og skemmtilegar ferðir

Fylgstu með okkur

Fréttaveitan er á Fésbókinni og dagbókin okkar sýnir ferðir og viðburði.

Fréttaveita

Færð á vegum

Dagbókin okkar

Skoðaðu leiðina þína áður en

þú leggur í hann.

Við setjum fróðleik og upplýsingar inn á Fésbókina.  Þar spjöllum við líka.

Fylgstu með því sem félagið stendur fyrir.  Við erum með spennandi og skemmtilega dagskrá.

Slóðavinir setja öryggið ofar öllu

  • Við setjum öryggið ofar öllu og keppumst við að koma alltaf heil heim.
  • Við förum vel yfir hjól og búnað fyrir allar ferðir.
  • Við notum viðurkenndan öryggisbúnað.
  • Fararstjóri leggur línurnar fyrir hverja ferð.
  • Stundum er skipt í hópa eftir getu og hraða.
  • Slóðavinir hjóla ekki hraðar en hægasti maður og í hverjum hóp eru einn fyrir alla og allir fyrir einn.
  • Við sýnum fordæmi í okkar ferðamennsku og virðum náttúru landsins.

Samnýting vegslóða

Ólíkir ferðamátar rúmast vel á sömu slóð þegar ferðafólk ber virðingu hvert fyrir öðru og stuðlar að öryggi hvers annars. Útivist og ferðamennska er margbreytileg og fer eftir smekk hvers og eins.

 

  1. Vélknúin ökutæki víkja fyrir fjallahjólum, hlaupurum, göngu- og hestafólki.
  2. Reiðhjólafólk víkur fyrir hlaupurum, göngufólki og hestafólki.
  3. Hlauparar og göngufólk víkur fyrir hestum.

 

Komum fram við annað útivistarfólk eins og við viljum að komið sé fram við okkur.

 

Félagið þakkar veittan stuðning

Helstu stuðningsaðilar félagsins eru:

Gerast félagi ?

Sæktu um

Skoðaðu myndböndin okkar

Slóðavinir

Slóðavinir á Facebook

Ferða- og útivistarfélag

Árgjald - einstaklingur kr. 4.500,-

Árgjald - fjölskylda - kr. 7.500,-

Hafðu samband

Slóðavinir 2017.

Allur réttur áskilinn.

Slóðavinir

Félagsskapur um jákvæða notkun mótorhjóla til ferðalaga og útivistar.

Ferða- og útivistarfélagið Slóðavinir

kt. 710108-1290

bankaupplýsingar: 513-14-402836

VEFHÖNNUN: www.proa.is

Skoðaðu myndböndin okkar

 Við bjóðum upp á góðan félagsskap,

þekkingu, reynslu og skemmtilegar ferðir

Félagið þakkar veittan stuðning

Helstu stuðningsaðilar félagsins eru:

Skoðaðu myndböndin okkar